ÍSLE1UA05 - Undirbúningur A

Undanfari : Eingöngu fyrir nemendur sem fá D á grunnskólaprófi.

Lýsing

Í þessum undirbúningsáfanga vinna nemendur með undirstöðuatriði ritunar, málfræði, stafsetningar og tjáningar.

Þekkingarviðmið

  • grunnhugtökum í ritun, málfræði, stafsetningu og tjáningu.

Leikniviðmið

  • skrifa mismunandi gerðir texta.
  • beita hugtökum sem tengjast málfræði og stafsetningu.
  • tjá sig um ýmis málefni.
  • lesa bækur sér til gagns og gamans og fjalla um inntak þeirra.

Hæfniviðmið

  • beita skýru og blæbrigðaríku máli í ræðu og riti.
  • styrkja eigin málfærni.
  • lesa og túlka texta.
  • geta sett saman texta fyrir ýmis tilefni í daglegu lífi.
Einingar: 5