STÆR1AJ05 - Algebra og jöfnur undirbúningur fyrir náttúrufræðibraut og viðskiptabraut

Undanfari : Fyrir þá sem fengu C á grunnskólaprófi eða hafa klárað STÆR1UA05.

Lýsing

Áfanginn er fyrir nemendur á náttúrufræðibraut og viðskipta-og hagfræðibraut. Í áfanganum er lögð áhersla á vinnubrögð í stærðfræði. Farið verður í algebru- og talnareikning, hlutfalla-og prósentureikningur, rúmfræði í fleti og veldareglur.