Skemmtanir á vegum NFFG

Helstu skemmtanir á vegum Nemendafélags Fjölbrautaskólans í Garðabæ(NFFG) 
eru þessar á haustönn 2019

September

  • 2.-6. sept. Nýnemavika
  • 16.-18. sept. Ballvika
  • 18. Sept. Busaball

Október

  • 4. okt. Fótboltamót í Ásgarði
  • 4. okt. LAN kvöld
  • 8. okt. Skemmtikvöld
  • 11. okt. FG - Flensborgardagurinn

Nóvember

  • 21. nóv. Salsaballið

Janúar 2020

  • 30. Jan. Árshátíð NFFG 


Breytingar geta orðið á áætlun þessari og verða þær kynntar
með eins góðum fyrirvara og unnt er.