Félagslíf

Leikfélagið Verðandi

Kosið er í stjórn nemendafélagsins og nefndir til eins árs í senn. Ný stjórn tekur við að hausti.

Aðalstjórn:

Forseti: Andri Bergmann Isaksen 
Varaforseti: María Ósk Jónsdóttir 
Fjármálastjóri: Máni Þór Guðmundsson 
Markaðsstjóri: Viktoría Mist Gunnarsdóttir 
Skemmtanastjóri: Franklín Máni Arnarsson 
Formaður málfundaf.: Karen Ósk Kjartansdóttir 
Formaður íþróttanefndar: Sigrún May Sigurjónsdóttir 
Nýnemafulltrúi: Eiríkur Örn Beck 
Nýnemafulltrúi: Elín Sverrisdóttir 

DAGSKRÁ NFFG  - (OKT. - DES.) 

12.  október Folfmót FG
12.-14.  október Umsóknir fyrir FG/Flens (handbolti, fótbolti, körfubolti)
20.  október FG – FLENS í Mýrinni
24.-28.  október Peysusala
3.  nóvember Skemmtikvöld
18.  nóvember Lan
21.-25.  nóvember SALSA vika – SALSA FM
24.  nóvember SALSABALL
28. nóv.  - 2. des. Harry Potter maraþon
2.  desember Jólaskreytingar, jólakakó
12.  desember Jólabingó
14.  desember Jólamynd
15.  desember Jólamatur

  

Breytingar geta orðið á áætlun þessari og verða þær kynntar
með eins góðum fyrirvara og unnt er.