Tölvuþjónusta

Skrifstofa kerfisstjóra FG er á þriðju hæð á austurgangi.
Þar er veitt margvísleg tölvuþjónusta fyrir nemendur og kennara.                              Nánari atriði hér til hliðar

 


Office 365


Prentun

One drive 

 



Taka próf í Inspera


 

Sjálvirk skráning í Innu

 

 

Setja upp Adobe pakkann



Endurvirkja Office 365



Wacom teikniborð

 
Breyta lykilorði

 

Aðgangur að tölvukerfi

Allir nemendur hafa aðgang að tölvukerfi skólans með notendanafni, sem er kennitala
og lykilorð. Þegar nemandi byrjar í skólanum fær hann sendar upplýsingar um notandanafn og
lykilorð á netfangið sem skráð i Innu.

Ætlast er til að nemendur komi með sín eigin tæki og hafa þeir aðgang að þráðlausu netkerfi skólans.

Borðtölvur eru á bókasafni, áður nefndur aðgangur gengur á þær.

Aðgangurinn gildir einnig að vefprentun og prenturum til að prenta eða ljósrita.
Ef nemendur þurfa að auka við prentkvóta þá fara þeir á skrifstofu skólans.