Fréttir & viðburðir

Fréttir & tilkynningar

17.10.2025

Uppselt á skíði til Noregs

Eins og nemendur hafa séð á göngum skólans stendur til að fara mikla skíðaferð til Noregs um mánaðarmótin janúar/febrúar á næsta ári. Fara á til Hafjell, sem er í um 2 klukkustunda fjarlægð frá, og norður af Osló. Rétt hjá Hafjell er Lillehammer, en...