Fréttir & viðburðir

Fréttir & tilkynningar

24.01.2022

Salsa FM komið í loftið

Það er gaman að segja frá því að Salsa FM er komið í loftið á 106.5, en það er galvaskur hópur nemenda sem ætlar að hald úti stífri dagskrá alla þessa vikuna. Meðal annars er hægt að hlusta í appi sem heitir ,,Spilarinn". Dagskrá má finna á Instagrammi aðalstjórnar NFFG. Þegar tíðindamaður fg.is leit við var það hresst "morgungengi" (mynd) sem búið var að koma sér fyrir hljóðverinu og allt komið á fullt. Útvarp er skemmtilegt!