Endurvirkja office 365

Gildir fyrir Apple tölvur

Þegar upp kemur vesen með Office leyfið, til dæmis „View only", þá er þetta oftast besta lausnin.

Byrja á að loka öllum office forritum.
Keyra appið sem þið náið í með slóðinni hér að neðan.
Opna Word og skrá sig inn með office 365 skóla aðganginum.

Ná í Remove Licence App fyrir Mac.