Setja inn Office

fg.is reikningum fylgir aðgangur að Office pakkanaum. Hann inniheldur hin ýmsu Office forrit, svo sem Word, Excel, Outlook, Onedrive og svo framvegis.

Hver notandi getur hlaðið forritunum niður á allt að fimm tæki (tölvur, spjaldtölvur og/eða snjallsíma). 

Uppsetning

  1. Þú hefur fundið notendanafn þitt á INNU og útbúið lykilorð.

  2. Farðu inná www.fg.is og smelltu á Vefpóstur og skráðu þig inn.
    Ath. þú þarft að auðkenna þig með síma ef þú ert utan skólanets NÁNAR

  3. Smelltu á sex litlar doppur í vinstra horni og svo "Fleiri forrit"


  4. Smelltu á "Install apps" og veldu svo "Microsoft 365 apps"


  5. Fylgdu leiðbeiningum sem birtast á skjá.