fg.is reikningum fylgir aðgangur að Office pakkanaum. Hann inniheldur hin ýmsu Office forrit, svo sem Word, Excel, Outlook, Onedrive og svo framvegis.
Hver notandi getur hlaðið forritunum niður á allt að fimm tæki (tölvur, spjaldtölvur og/eða snjallsíma).
Uppsetning
- Þú hefur fundið notendanafn þitt á INNU og útbúið lykilorð.
- Farðu inná www.fg.is og smelltu á Vefpóstur og skráðu þig inn.
Ath. þú þarft að auðkenna þig með síma ef þú ert utan skólanets NÁNAR
- Smelltu á sex litlar doppur í vinstra horni og svo "Fleiri forrit"

- Smelltu á "Install apps" og veldu svo "Microsoft 365 apps"

- Fylgdu leiðbeiningum sem birtast á skjá.