Fréttir & viðburðir

Fréttir & tilkynningar

15.04.2024

Lögregluheimsókn í Afbrotafræði

Nemendur í afbrotafræði hjá Gunnari Hólmsteini fengu góða heimsókn fimmtudaginn 11.apríl þegar tveir fulltrúar Lögreglunnar komu og sögðu frá störfum sínum. Um var að ræða Jónas Orra Jónasson, frá Upplýsinga og áætlanadeildinni, en hún fæst við söfn...