Fréttir & viðburðir

Fréttir & tilkynningar

08.09.2024

,,FG er æði" - segir nýr forseti NFFG

Nú er félagslífið komið á fulla ferð í FG og í fyrstu vikunni í september var til að mynda farið í nýnemaferð. Ný aðalstjórn er tekin við og nýjar nefndir. Yfir öllu saman, sem forseti NFFG, er Kolfinna Þórðardóttir og FG.is tók hana tali fyrir skömm...