Fréttir & viðburðir

Fréttir & tilkynningar

10.09.2024

Hoppað...í sjóinn

Unglingar í menntaskólum taka upp á ýmsu og fyrir skömmu stóð NFFG fyrir nýnemaferð í Vatnaskóg, með kvöldvöku og alles. En það var líka komið við á Akranesi, sem er fyrrum útgerðarbær, með um 8000 íbúa og eitt sögufrægasta knattspyrnulið Íslandsögu...