Fréttir & viðburðir

Fréttir & tilkynningar

23.03.2021

LEG frumsýnt á föstudaginn (24/3:frestað vegna hertra sóttvarnaraðgerða)

Nú er vor og það þýðir LEIKHÚS í FG, en á föstudaginn frumsýnir Verðandi, leikfélag FG, söngleikinn LEG eftir hinn hnífskarpa Hugleik Dagsson. Frumsýning leikrits er yfirleitt einn af hápunktum skólaársins og því mikil spenna í loftinu, kannski pínu sviðsskrekkur og allt! LEG fer svo í almennar sýningar laugardaginn 27.mars og eru sýningar klukkan 20.00. Miðasla er á TIX.is.