40 stúdentar tóku á móti skírteinum sínum við brautskráningu föstudaginn 17.nóvember síðastliðinn í hátíðarsal FG, Urðarbrunni.
- Námið
- Þjónusta
- Skólinn
- Fjarnám
- Spurt & Svarað
40 stúdentar tóku á móti skírteinum sínum við brautskráningu föstudaginn 17.nóvember síðastliðinn í hátíðarsal FG, Urðarbrunni.
Hinn árlegi FG-Flens(borg) var haldinn í Hafnarfirði (Flens) þann 19.10 og keppt var í ýmsum greinum og var stemmingin gríðarleg.
Tóku kennarar þátt og þykir það alltaf auka við fjörið. Þeir kepptu í skotbolta, en aðrar greinar voru kappát, karfa, hand-, fótbolti og borðtennis.
Jafnt var á milli liðanna eftir allar greinar og þurfti því vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit.
Þar vann FG og fékk því bikarinn góða. Glæsilegt FG!
Skrifstofa Fjölbrautaskólans í Garðabæ er opin mánudaga - fimmtudaga 8:00 - 15:30 og föstudaga 8:00 - 15:00
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - fimmtudaga
kl. 08:00 - 15:30, föstudaga frá kl. 08:00 - 15:00
Skólabraut 6 | 210 Garðabæ
Ritstjóri: Tinna Ösp Arnardóttir
Vefstjóri: Vilhjálmur Þór Sigurjónsson