Fréttir & viðburðir

Fréttir & tilkynningar

05.05.2021

Hulda hannaði tösku úr endurunnum efnum

Hulda Fanný Pálsdóttir, sem er að útkskrifast af Hönnunar og markaðsbraut fékk þá skemmtilegu hugmynd að hanna tösku sem er úr endurnýttum leðursætum í bílum, sem og öryggisbeltum. Hulda vann þetta í samvinnu við fyrirtækið Netparta, sem er svokölluð partasala, rífur og endurvinnur bíla. Frá þessu er meðal annars sagt á vefsíðu fyrirtækisins.Taska Huldu flokkast sem ,,sjálfbær".