Fréttir & viðburðir

Fréttir & tilkynningar

26.10.2024

Geimvera í Garðabæ - nýtt leikrit í FG

Í haust hefur verið, eins og venjulega, allt á fullu hjá leikfélagi NFFG, Verðandi. Þann 1.nóvember frumsýnir Verðandi nýtt íslenskt leikrit, Geimvera í Garðabæ. Höfundar eru þeir Mikael Steinn Guðmundsson og faðir hans Guðmundur Rúnar Kristjánsson...