Fréttir & viðburðir

Fréttir & tilkynningar

01.06.2022

Fimm af sex í stjórn NFFG kvöddu

Það verður mikil endurnýjun í stjórn Nemendafélags FG (NFFG) í haust, en laugardaginn 28.maí kvöddu fimm af sex stjórnaliðum FG skólann. Þetta eru; Kristófer Breki Halldórsson, Maren Júlía Magnúsdóttir, Dagmar Íris Hafsteinsdóttir, Helgi Már Herbertsson og Kjartan Leifur Sigurðsson. Dagmar og Kjartan voru einnig í Gettu betur-liði skólans og þá varð Dagmar einnig dúx á vorönn. Far vel öll!

Á næstunni

Yfirlit viðburða