Hjúkrunarfræðingur í FG

Við skólann er starfandi hjúkrunarfræðingur, Hulda Björg  Óladóttir og hefur hún störf  þann 18. september. 

Hún er með aðstöðu á A gangi á sama stað og námsráðgjafar skólans.

Viðtalstímar hennar eru á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum frá kl. 8:00 til 12:00.

Fyrirkomulag tímapantana verður auglýst síðar.