04.1.0.2020 Skilaboð frá skólameistara

Kæru nemendur og aðstandendur

Skjótt skipast veður í lofti. Nú er er unnið að því að útfæra sóttvarnarreglur fyrir framhaldsskóla í samræmi við þær breytingar sem eru. Síðan eigum við eftir að aðlaga þær að okkar starfsemi. Við munum senda ykkur póst um leið og við erum tilbúin. Það verður seinnipartinn í dag.

B.kv.
Kristinn skólameistari.