21.09.2020 Varðar nemendur sem koma lengra að -

Varðar nemendur sem koma lengra að eða þurfa að dvelja í skólanum á milli tíma.

Kæru nemendur og aðstandendur
Þeir nemendur sem koma lengra að (t.d. af Suðunesjunum) eða þurfa að dvelja í skólanum um lengri tíma yfir daginn er heimilt að fara á bókasafnið og vinna þar. Grímuskylda er allsstaðar í skólanum.

B.kv.
Kristinn Þorsteinsson skólameistari
e-mail: kristinn@fg.is