Brautskráning kl.14.00 - fimmtudaginn 20.desember

Brautskráning á haustönn 2018 fer fram kl.14.00 fimmtudaginn 20.desember í Urðarbrunni. Athöfnin verður einnig send út á fésbókarsíðu skólans. Minnum akandi gesti á að mæta tímanlega, upp á bílastæði á gera.