FG komið í úrslit í Gettu betur

Lið FG er komið í úrslit Gettu betur 2022.
Lið FG er komið í úrslit Gettu betur 2022.

Lið FG er komið í úrslit í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettur betur.

Liðið vann Menntaskólann við Hamrahlíð í æsilegri viðureign þann 4.mars, með 28 stigum gegn 25 í beinni útsendingu á RÚV.

Þar með er ljóst að FG mætir annað hvort MR eða Versló í úrslitum sem fara fram þann 18.mars næstkomandi.

Áfram FG!