Haustönn að ljúka

List frá FG-ingum er nú víða um skólann, t.d. þessi bíóplaköt.
List frá FG-ingum er nú víða um skólann, t.d. þessi bíóplaköt.

Nú er haustönn 2021 að ljúka í FG, en í dag, á morgun og miðvikudag standa yfir próf. Birting einkunna er svo næstkomandi föstudag, 5.nóvember kl. 11.00. Þær birtast á INNU. Prófasýning verður sama dag frá 11.30-12.30.

Brautskráning fer fram í Urðarbrunni föstudaginn 19.nóvember kl. 15.00.