Hvuttar í heimsókn

Það var líf og fjör þegar hvuttarnir Birna, Frosti og Chico stóðu fyrir ,,hundastund"/ ,,hvuttahitting" í FG í dag, en Auður og Dagný námsráðgjafar stóðu fyrir þessu. Nálægð við dýr gerir öllum gott, en þetta er í annað skiptið sem þetta er haldið í FG, hið fyrsta var í fyrra. Skemmtilegt.