Textílskreytingar á göngunum

Lýsandi kjólar
Lýsandi kjólar

Nemendur hjá Ingibjörgu textílkennara hafa verið að skreyta skólann í skammdeginu og hér má sjá dæmi um afrakstur vinnu þeirra.