Upphaf miðannar 2025 - 2026

  • Opnað verður fyrir stundatöflur nemenda miðvikudaginn 12. nóv. kl. 16:00.
  • Töflubreytingar hefjast á sama tíma og þeim lýkur þriðjudaginn 18. nóv. kl. 16:00. Sótt er um töflubreytingar í Innu.
  • Kennt er eftir hraðtöflu á föstudaginn 14. nóv. Hraðtöflu má sjá á heimasíðu skólans.
  • Útskriftarefnum á miðönn er bent á að hafa samband við aðstoðarskólameistara.