Aðgangur að Snöru

Nemendur FG hafa aðgang að uppflettiritum Snöru frá staðarneti skólans. Nemendur geta keypt ársaðgang að Snöru til að hafa heima á aðeins 990 kr.
Nemendur þurfa að skrá sig inn á Snöru með Microsoftinnskráningu og skólanetfanginu.
Opnið Snöru – snara.is
Smellið á Innskráning
Smellið á Innskráning með Microsoft og skráið ykkur inn með skólanetfanginu sem er kennitalan ykkar @fg.is  (dæmi:  2507033600@fg.is)