Anna í sumarskóla Yale

Nemandi okkar Anna Ingibjargardóttir var valin úr hópi 10 þúsund umsækjanda til að taka þátt í sumarstarfi ungmenna í hinum virta bandaríska Yale háskóla (Yale Young Global Scholars). Anna fékk nánast fullan styrk frá þeim og tekur þátt í verkefni í sumar sem heitir Solving Global Challenges.

Við í FG óskum Önnu innilega til hamingju með þetta frábæra tækifæri.