Bergur Ebbi spjallaði við nemendur

Bergur Ebbi spjallar við nemendur
Bergur Ebbi spjallar við nemendur

Framtíðarfræðingurinn og uppistandarinn Bergur Ebbi kom í heimsókn í FG miðvikudaginn 13.október síðastliðinn.

Bergur Ebbi lætur framtíðina skipta sig máli og ræddi við nemendur um allt milli himins og jarðar, en þemað var annars  ,,virðing og velferð“, en í næstu viku verður sérstök forvarnarvika í Garðabæ.

Bergur Ebbi er einnig rithöfundur og hans nýjasta bók heitir Skjáskot, en það er eitthvað sem ung fólk kannast vel við.