Birna Filippía Steinarsdóttir dúx FG á vorönn 2019

Birna Filippía Steinarsdóttir, nemi af Alþjóðabraut-viðskiptasviði, varð dúx FG á vorönn 2019, en 35. brautskráning skólans fór fram í Urðarbrunni þann 25.maí. Alls brautskráðust 68 nemendur að þessu sinni, flestir af listnámsbrautum, alls 18. Ávörp nýstúdenta fluttu Agnes Emma Sigurðardóttir og Líney Helgadóttir (sjá mynd að neðan).

Ávörp nýstúdenta