Brautskráning 27.maí kl. 11.00

Nemendaverk, innblásið af Hollendingnum Vincent van Gogh
Nemendaverk, innblásið af Hollendingnum Vincent van Gogh

Brautskráning nemenda á vorönn 2023 fer fram laugardaginn 27. maí í Urðarbrunni, kl. 11.00.

Um stóran hóp er að ræða og því má búast við fjölda gesta. 

Því er mikilvægt fyrir gesti að mæta tímanlega til að fá stæði og forðast raðir.