Dragkeppni í kvöld - Gógó Starr kynnir

Gógó Starr verður kynnir og dómari á Dragkvöldinu.
Gógó Starr verður kynnir og dómari á Dragkvöldinu.

Blásið verður til Dragkeppni í kvöld í Urðarbrunni og hefst fjörið kl. 19.00 í Urðarbrunni. Er keppnin liður í viku gegn fordómum sem nú stendur yfir í FG.

Kynnir kvöldsins verður Gógó Starr, sem einnig mun dæma og þá verður einnig í dómnefnd ,,Dr, Freud" - sem kemur að sögn úr kennarliði skólans. Hver er það?

Enn er hægt að skrá sig til leiks, ,,sviðið er opið" - hafið samband við Hinseginfélag FG