Nemendur Tinnu með vörusýningu

Nemendur kynntu afurðir hjá Tinnu
Nemendur kynntu afurðir hjá Tinnu

Nemendur hjá Tinnu í frumkvöðlafræði kynntu og seldu afurðir sínar þann 20.apríl síðastliðinn. Þar voru ýmsar vörutegundir á boðstólum; kerti, töskur, handáburður, ís, jójó og hvaðeina. Gaman að sjá hversu mikil breiddin var og fjölbreytileikinn var í raun það sem einkenndi sýninguna.