Listasýning í FG

Nemendur sýna líst í FG
Nemendur sýna líst í FG

Verið hjartanlega velkomin á lokasýningu hjá nemendum Listnámsbrautar FG föstudaginn 13 Maí kl 17:00. Þá verður opnun hjá nemendum á myndlistarbrautinni kl 18:00 sýnir lokaáfangi af Fata- og textílhönnunarbraut tískusýningu í Urðarbrunni  hátíðarsal skólans. Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta.

Myndlistarsvið

Sýningin er afrakstur vinnu 7 nemenda í lokaáfanga á myndlistarsviði.

Viðfangsefni þeirra eru ólík og hefur hver og einn þróað eigin aðferðir og efnistök.

 

Nemendur sem eiga verk á sýningunni

Alexandra Rán Viðarsdóttir

Eva Rut Halldórsdóttir

Hekla Ýr Þorsteinsdóttir

Katrín Edda Lan Þórólfsdóttir

Melkorka Harðardóttir

Oddrún Arna Einarsdóttir

Védís Ýmisdóttir

 

Nemendur af Fata- og textílhönnunarbraut

Við erum 6 nemendur í lokaáfanga af Fata- og textílhönnunarbraut í FG.

Arna Thoroddsen
Helga Finnborg Oddsdóttir
Íris Jóna Egilsdóttir
Ísabel Pétursdóttir
María Björt Kristinsdóttir
Rakel María Ósmann Jónsdóttir