FG komið í sjónvarpskeppni Gettu betur

Gettu betur-teymi RÚV
Gettu betur-teymi RÚV

Lið FG tryggði sér þátttökurétt í sjónvarpskeppni Gettu betur þegar liðið vann Fjölbrautaskóla Austur-Skaftafellssýslu með 21 stigi gegn 12 stigum FSA. Alls eru því átta lið komin í sjónvarpskeppnina, en lesa má betur um það í frétt á RÚV. Vel gert FG og við hlökkum til gláps!