FG lauk keppni í Gettu betur

Lið FG lauk keppni í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, föstudaginn 18.mars.

Þá laut liðið í lægra haldi gegn MR, sem vann með aðeins fimm stigum meira en FG, 31 gegn 26.

Dagmar, Kjartan og Þráinn: Takk fyrir frábæra frammistöðu og góða skemmtun.

Þið eruð frábær!