FG mætir FNV í Gettu betur

Lið FG í Gettu betur: Aron Unnarsson, Jónas Bjarki Björnsson og Brynja Sævarsdóttir.
Lið FG í Gettu betur: Aron Unnarsson, Jónas Bjarki Björnsson og Brynja Sævarsdóttir.

Nú er ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Gettu betur, en þau fara fram dagana 16. og 18. janúar og verða í beinni útsendingu á Rás 2. Viðureignirnar eru hér að neðan og spennan eykst. Áfram FG!

Mánudagurinn 16. janúar:

Verzlunarskóli Íslands - Menntaskólinn á Egilsstöðum
Menntaskólinn við Sund - Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ - Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Tækniskólinn - Menntaskólinn á Akureyri

Miðvikudagurinn 18. janúar:

Menntaskólinn í Reykjavík - Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi
Fjölbrautaskóli Suðurlands - Menntaskólinn við Hamrahlíð
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti - Verkmenntaskóli Austurlands
Fjölbrautaskólinn við Ármúla - Kvennaskólinn í Reykjavík.