- Námið
- Þjónusta
- Skólinn
- Fjarnám
- Spurt & Svarað
Það tekur eitt við af öðru. Á morgun keppir FG gegn MÁ (Menntaskólinn Ásbrú, Suðurnesjum) í rafsporti, í því sem kallast; ,,Framhaldsskólaleikarnir í rafíþróttum.“ Keppnin verður í beinni á Stöð2Esports og og byrjar útsendingin kl.19:30.
Þá kemur einnig kvikmyndatökulið í heimsókn á morgun og mun taka viðtöl við keppendur, skjóta svipmyndir frá skólanum og fleira slíkt.
Um er að ræða útsláttarkeppni og verður keppt í þremur mismunandi tölvuleikjum, meðal annars hinum geysivinsæla Counter-Strike.
Vinni FG tvo leiki af þremur fer liðið í undanúrslit.
https://www.twitch.tv/rafithrottir
Áfram FG!
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - fimmtudaga
kl. 08:00 - 15:30, föstudaga frá kl. 08:00 - 15:00
Skólabraut 6 | 210 Garðabæ
Ritstjóri: Tinna Ösp Arnardóttir
Vefstjóri: Vilhjálmur Þór Sigurjónsson