FG-nemar með rafræna sýningu á lokaverkefnum

Opnuð hefur verið ný vefsíða á vegum nemenda FG, en um er að ræða rafræna sýningu á lokaverkefnum nemendahóps af Hönnunar- og markaðsbraut, fatahönnun, myndlistasviði og leiklistasviði FG. Má segja að þetta sé í takti við þá þróun sem hefur verið í gangi undanfarið vegna Kórónaveirunnar, þ.e.a.s að fjölmargt sem ekki var rafrænt, er nú orðið það. Slóðin er: https://www.fglokaverkefni.com/ Skoðið og njótið!