FG vann framhaldsskólaleika

Keppendur FG sem unnu, til hamingju.
Keppendur FG sem unnu, til hamingju.

Þann 5. maí fóru fram framhaldsskólaleikar ÍBR/RIG. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi keppni er haldin og var á milli Borgó, FB og FG. Keppt var í crossfit, pílu og keilu og fór keppnin fram í Egilshöll. Hugmyndin er að gera þessa keppni að árlegum viðburði og hafa fleiri skóla með. FG sigraði keppnina. 

Keppendur FG voru: Crossfit: Erika, Thelma Ósk, Hrafnildur, Rakel, Sigrún, Dagný Lind, Hlynur, Eyþór, Viktor, Sindri Dagur, Hassan, Sebastian og Gunnar Snær. Píla: Daníel Dagur, Fróði, Aron, Benjamín, Friðrik, Ívar Andri.Keila: Hjördís, Breki Arndal, Sigrún, Dagný Lind, Daníel Breki og Arnar Freyr.

Vel gert FG!