Flakk á nemendum

Ýmsir hópar nemenda FG hafa verið á flakki undanfarnar vikur, bæði hér heima og erlendis. Á myndinni má meðal annars sjá tungumálahóp í París, ferð á Njáluslóðir í íslensku, útvistarferð með Petrúnu, hóp frá Tinnu og stjórnmálafræðinema hjá Gunnari í námsferð á Alþingi. Ferðir sem þessar krydda námið.