- Námið
- Þjónusta
- Skólinn
- Fjarnám
- Spurt & Svarað
Foreldrar nýmena eru minntir á kynningafund í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ.
Fundurinn hefst kl. 17.30 og verður haldinn í hátíðarsal skólans; Urðarbrunni.
Fundurinn hefst á kynningu á skólanum og námsumhverfi.
Að kynningunni lokinni hitta foreldrar umsjónarkennara barna sinna.
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - fimmtudaga
kl. 08:00 - 15:30, föstudaga frá kl. 08:00 - 15:00
Skólabraut 6 | 210 Garðabæ
Strætó 24 stoppar við FG
Ritstjóri: Tinna Ösp Arnardóttir
Vefstjóri: Vilhjálmur Þór Sigurjónsson