Frumkvöðlanemar í FG fengu verðlaun

FG gerði það gott í keppni frumkvöðla
FG gerði það gott í keppni frumkvöðla

Nú eru úrslit kunn í keppni frumkvöðla sem fram fór um daginn og nemendur hjá Tinnu Ösp tóku þátt í. Alls átti FG fimm fyrirtæki í topp 25 í Fyrirtækjasmiðju ungra frumkvöðla. Fyrirtækið Draumaljós hreppti þriðja sætið og Mysey var valið besta matvælafyrirtækið. Flottur árangur og til hamingju!