Frumkvöðlar frá Tinnu kepptu

Nemendur hjá Tinnu Ösp í frumkvöðlafræði tóku þátt í keppni frumkvöðla fyrir skömmu, en alls voru fyrirtækin frá FG alls 13 talsins. Undir venjulegum kringustæðum hefðu fyririrtækin sem nemendurnir sköpuðu haft sölusýningu í Smáralindinni, en það gekk ekki að þessu sinni vegna kórónaveirunnar. Þess vegna var fyrirkomulagið þannig núna að allir seldu á netinu (eins og allir eru að gera núna). Einnig sendu liðin/fyrirtækin inn myndbönd. Úrslit verða tilkynnt þann 6.maí næstkomandi.