Gettu betur auglýsir eftir "límheilum"

FG vann Gettu betur í fyrsta sinn árið 2018 og þá var gaman.
FG vann Gettu betur í fyrsta sinn árið 2018 og þá var gaman.

Ertu svokallaður ,,límheilli" - eða réttara sagt, áttu auðvelt með að muna hluti og hefur gaman af spurningakeppnum?

Þá er Gettu betur eitthvað fyrir þig. Í umsjón á morgun, miðvikudag fara fram inntökupróf fyrir komandi tímabil í Gettu betur.

Því er um að gera að mæta. Kannski verður ÞÚ næsta ,,Gettu-betur-stjarna" FG?