Gettu betur: FG mætir Tæknskólanum í kvöld

Spennan eykst í Gettu betur
Spennan eykst í Gettu betur

FG og Tækniskólinn mætast í kvöld kl. 21.15 í spurningakeppni framhaldskólanna, Gettu betur.

Keppnin fer fram á Rás 2, RÚV, www.ruv.is

Allir að hlusta! Kemst FG í sjónvarpið?

Áfram FG!