Gettur betur - átta liða úrslit klár

FG mætir FVA á átta liða úrslitum í Gettu betur
FG mætir FVA á átta liða úrslitum í Gettu betur

Dregið hefur verið í átta liða úrslitum Gettu betur, en þau fara fram í sjónvarpinu, RÚV.

Þau líta svona út:

4. febrúar - Verzlunarskóli Íslands - Fjölbrautaskóli Suðurlands

11. febrúar - Fjölbrautaskólinn í Garðabæ - Fjölbrautaskólinn Vesturlands á Akranesi
18. febrúar - Verkmenntaskóli Austurlands - Menntaskólinn í Reykjavík
25. febrúar - Kvennaskólinn í Reykjavík - Menntaskólinn við Hamrahlíð.

Kæmi ekki á óvart að lið FG væri sátt við þennan drátt.