Grillað í golunni

Grillgengið kemur sér í form
Grillgengið kemur sér í form

Það var líf og fjör í hádeginu þann 8.september þegar NFFG bauð upp á pulsur/pylsur í hádeginu.

Gamla góða pylsan/pulsan hittir yfirleitt í mark og eins og sjá má á myndinni myndaðist löng röð.

Hver mótmælir annars ,,ókeypis hádegismat" á þessum síðustu og verstu (verbólgu)tímum?