Hreinsun við FG á síðasta vetrardegi

Mikilvægt er að halda umhverfinu hreinu.
Mikilvægt er að halda umhverfinu hreinu.

Nemendur í umhverfisfræði fóru út í góða veðrið á síðasta degi vetrar og í umhverfisviku og týndu rusl í kringum skólann og flokkuðu. Kom þar í ljós að af nógu var að taka.

Unnu nemendur samviskusamlega við ruslatínsluna og komu svo með afraksturinn í glærum ruslapokum og flokkuðu í réttar ruslatunnur. Fékk hver hópur til afnota ákveðið svæði í kringum skólann til að hreinsa.

Þð skiptir máli að ganga vel um umhverfið!