Hvenær byrjar skólinn?

Stundatöflur fyrir vörönn 2019 verða afhentar (opnaðar) fimmtudaginn 3.janúar. Kennsla hefst mánudaginn 7. janúar. Allir hjartanlega velkomnir og gleðilegt nýtt ár.