IMBRA hefst á morgun

Almenn miðasala er hafin á söngleikinn HEATHERS
Almenn miðasala er hafin á söngleikinn HEATHERS

Imbran hefst á morgun í FG og þá gerbreytir skólinn um svip.

Mikið er um að vera og á fimmtudaginn brestur svo á með árshátíð, ýmsar bombur verða þar, meðal annars Herra Hnetusmjör og Fm95Blö.

Þá er leikritið Heathers einnig komið í gang og miðasala hafin á Tix.is.

Hér er slóðin; https://tix.is/is/event/14995/heathers/

Góða og fallega skemmtun!