IMBRA kynnt á opnum fundi

IMBRA 2022 verður í næstu viku
IMBRA 2022 verður í næstu viku

Imbrudagar verða miðvikudag og fimmtudag í næstu viku og var dagskráin kynnt á opnum fundi miðvikudaginn 9.mars.

Ótrúlega fjölbreytt og spennandi dagskrá bíður nemenda, sem fá þá að taka sér smá hvíld frá námi.

Herlegheitunum lýkur svo með ársháhátíð fimmtudaginn 7.mars og þar eru bombur: Auddi og Sveppi verða veislustjórar og Páll Óskar og fleiri munu sjá til þess að engum leiðist á ballinu. Svo verður söngleikurinn Grettir einnig frumsýndur.

Skráningar á IMBRU og miðasala á árshátíð verða á fimmtudaginn 9. og föstudaginn 10.mars.

Það er bókstaflega ALLT að gerast!