Jólin, jólin, jólin koma brátt...

Gleðileg jól!
Gleðileg jól!

Hó, hó, hó, nú er að bresta á með jólafríi, ,,tærnar-upp-í-loft", hámhorfi, matarhámi og slíku.

Þegar jólafríið hefst, þá verður alveg frí til mánudagsins 5.janúar, en þá hefst kennsla samkvæmt stundartöflu.

FG óskar nemendum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, með þessari jólakveðju.