Kúrekaþema, jííha!

Jííha! Kúrekar á göngum FG!
Jííha! Kúrekar á göngum FG!

Allskonar ,,þemu“ í klæðaburði hafa verið í gangi í FG þessa vikuna og fimmtudaginn 8.september síðastliðinn var kúrekaþema.

Þá voru það kúrekahattar, köflóttar skyrtur og jafnvel kúrekastígvél sem voru málið.

Þessir hressu nemar létu ekki sitt eftir liggja og geystust um ganga skólans dressuð sem kúrekar.

Þau voru líka alveg til í eina ,,kúrekamynd."