LEG loksins frumsýnt

Frá frumsýningu á söngleiknum LEG
Frá frumsýningu á söngleiknum LEG

Loksins tóks að frumsýna leikverkið LEG eftir Hugleik Dagsson í FG, en það gerðist laugardaginn 24.apríl. Viðtökur voru góðar og nú blasa við næstu sýningingar, sem eru þann 28. og 29.apríl og 1.maí. Allar nánari upplýsingar eru TIX.is