Líður að jólum

Næsta vika er síðasta heila kennsluvikan í FG fyrir jól. Kennslu lýkur síðan formlega þriðjudaginn 17.desember, en dagarnir 18. og 19.des eru námsmatsdagar. Kennsla hefst síðan aftur eftir jól mánudaginn 6.janúar og þá verður komið árið 2020. Hugsa sér!