Ljóðasýning gegn fordómum

Ljóðasýning nemenda stendur nú yfir. Að þessu sinni var ort gegn fordómum en ljóðin eru framlag til lokaáfanga íslensku.

Ljóðin eru til sýnis og lesturs við stofuna V302.