Lokaverkefni - Myndlistarsýning

Miðvikudaginn 14. maí klukkan 16:00 verður opnuð sýning, í anddyri Fjölbrautaskólans í Garðabæ.

Á sýningunni verða lokaverkefni nemenda á myndlistarsviði listnámsbrautar.

Sýningin hangir uppi til sunnudagsins 18. maí.