Nemendur í Hæstarétti

Nemendur Tinnu kíktu á Hæstarétt
Nemendur Tinnu kíktu á Hæstarétt

Nemendur úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ hjá Tinnu Ösp Arnardóttur, fóru í heimsókn í Hæstarétt að loknu páskafríi.  

Það voru þau Benedikt Bogason, forseti Hæstaréttar, og Linda Ramdani, aðstoðarmaður dómara sem tóku á móti þeim.

Þau kynntu nemendum starfsemi réttarins, sem og réttarkerfis Íslands og tóku við spurningum.