- Námið
- Þjónusta
- Skólinn
- Fjarnám
- Spurt & Svarað
Nemendur úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ hjá Tinnu Ösp Arnardóttur, fóru í heimsókn í Hæstarétt að loknu páskafríi.
Það voru þau Benedikt Bogason, forseti Hæstaréttar, og Linda Ramdani, aðstoðarmaður dómara sem tóku á móti þeim.
Þau kynntu nemendum starfsemi réttarins, sem og réttarkerfis Íslands og tóku við spurningum.
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - fimmtudaga
kl. 08:00 - 15:30, föstudaga frá kl. 08:00 - 15:00
Skólabraut 6 | 210 Garðabæ
Ritstjóri: Tinna Ösp Arnardóttir
Vefstjóri: Guðmundur Á. Eiríksson